Á döfinni

16.03.2017 - 18.03.2017 Atburðir

Íslandsmót iðn- og verkgreina 16 - 18. mars.

Mikill fjöldi nemenda Tækniskólans verður á Íslandsmótinu. 


Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal dagana 16. - 18. mars 2017.


Upplýsingar á síðu Verkiðn.