Heimasíðan þín

Heimasíðan þín - vefforritun | Fyrir 12 - 16 ára

Júní 2017

Viltu læra að búa til vefsíðu?
Á námskeiðinu lærir þú að forrita vefsíðu frá grunni með HTML og CSS. Þú lærir meðal annars meðhöndlun texta og mynda fyrir vef, hönnun leiðakerfa og uppsetningu vefs.

Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu eða kunnáttu í forritun til að sækja námskeiðið.

Tölvur eru á staðnum.


Tími:
Námskeiðið er kennt 09:00 - 12:00 eða 13:00 - 17:00


mánudagur


riðjudagur


miðvikudagur


fimmtudagur

Alls 15 klukkutímar/22,5 kennslustundir

Leiðbeinandi: Karl Ágústsson kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 29.000 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti.

Hámarksfjöldi:  15


SKRÁNING HÉR


Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.