Tæknibrellur & 3D

Tæknibrellur og 3D - margmiðlun| Fyrir 12 - 16 ára

Júní 2017

Farið er í grunnatriði í gerð tæknibrellna. Þátttakendur læra mikilvægustu þætti þess að vinna í greenscreen stúdíói, gerð þrívíddarhluta og samsetningu myndefnis. Þeir taka upp eigið myndefni og læra að vinna með það í After Effects forritinu. Þátttakendur læra undirstöðuþætti í að búa til hluti í þrívídd og setja saman við annað myndefni og búa til hluti í þrívídd í forritinu Maya og setja saman við myndefni í After Effects.

Markmið námskeiðisins er að vekja áhuga á framleiðslu myndefnis og nýtingar tæknibrellna í framleiðslunni.

Þátttakendur þurfa að búa yfir almennri tölvuþekkingu.

Leiðbeinendur: Halldór Bragason og Ingibjörg Lilja Guðmundsdóttir kennarar í Margmiðlunarskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 29.000 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Reykjavík, Háteigsvegi.

Hámarksfjöldi: 10

12. júní
mánudagur
09:00 - 12:00
13. júní
þriðjudagur
09:00  - 12:00
14. júní
miðvikudagur
09:00 - 12:00
15. júní
fimmtudagur
09:00 - 12:00
16. júní
föstudagur
09:00 - 12:00

Alls 15 klukkutímar/22,5 kennslustundir

19. júní
mánudagur
13:00 - 16:00
20. júní
þriðjudagur
13:00 - 16:00
21. júní
miðvikudagur
13:00 - 16:00
22. júní
fimmtudagur
13:00 - 16:00
23. júní
föstudagur
13:00 - 16:00

Alls 15 klukkutímar/22,5 kennslustundir  
Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.