Rafrásarföndur

Rafrásarföndur - raftækni | Fyrir 12 - 16 ára

12. - 16. júní 2017

Á námskeiðinu verða unnin nokkur verkefni sem þjálfa þátttakendur í vönduðum vinnubrögðum er tengjast rafmagni. Kenndar verða lóðningar, búið verður til fjöltengi, kló sett á fatningu, tvær rafeindarásir verða gerðar og einnig verða gerðar tilraunir með rafmagn. Þátttakendur fá síðan að eiga allt sem þeir búa til.

Efni: Allt efni er innifalið.

Tími:

12. júní
mánudagur
09:00 - 12:00
13. júní
þriðjudagur
09:00 - 12:00
14. júní
miðvikudagur
09:00 - 12:00
15. júní
fimmtudagur
09:00 - 12:00
16. júní
föstudagur 09:00 - 12:00

Leiðbeinandi: Björgúlfur Þorsteinsson rafvélvirki og kennari í Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 32.500 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti.

Hámarksfjöldi: 12.

Námskeiðið er orðið fullt


SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.