Medalíur og rósir

Medalíur og rósir - málmsmíði | Fyrir 14 - 16 ára

13. - 16. júní 2016

Á námskeiðinu smíða þátttakendur stálrós, kertastjaka og medalíu.

Stálrós: Klippt úr stálplötu og rós formuð. Unnið með handverkfæri og gasloga.
Kertastjaki: Smíðaður úr áli. Renndur í rennibekk.
Medalía: Smíðuð úr messing. Fræst í tölvustýrðri fræsivél.

Hlífðarfatnaður er á staðnum en þátttakendum er bent á að koma í fötum og skóm með góðum sóla sem þeim er ekki annt um því þau geta skemmst vegna neista.

13. júní
mánudagur
09:00 - 12:45
 14. júní
þriðjudagur
09:00- 12:45
 15. júní
miðvikudagur
09:00 - 12:45
 16. júní
fimmtudagur
09:00 - 12:45

Alls 15 klukkutímar/22,5 kennslustundir

Leiðbeinandi: Davíð Jón Ingibjartsson kennari í málmiðngreinum
við Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald:
33.000 kr.

Efni
: Allt efni er innifalið.

Staðsetning: Tækniskólinn í Hafnarfirði, Flatahrauni 12.

Hámarksfjöldi: 8

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum
í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.