Tungumál framtíðarinnar

Tungumál framtíðarinnar - forritun | Fyrir 12 - 16 ára

20. - 24. júní 2016

Viltu læra að forrita?
Á námskeiðinu lærir þú almenn grunnatriði í forritun.
Þú lærir meðal annars um breytur, skilyrðissetningar, lykkjur og fylki.

Til að kynnast þessum atriðum verður notað forritunarmálið Python, sem er eitt það vinsælasta í dag.

Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu eða kunnáttu í forritun til að sækja námskeiðið.

Tími: Reykjavík
20. júní
mánudagur
09:00 - 12:00
21. júní
þriðjudagur
09:00 - 12:00
22. júní
miðvikudagur
09:00 - 12:00
23. júní
fimmtudagur
09:00 - 12:00
24. júní
 föstudagur 09:00  - 12:00

Alls 15 klukkutímar

Leiðbeinandi: Karl Ágústsson kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 29.000 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti


Hámarksfjöldi:  12

Við  sendum til þín upplýsingar um hvar þú átt að mæta þegar þú ert búin/nn að sækja um.

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.