3D hönnun í Inventor

3D hönnun í Inventor - tækniteiknun | Fyrir 12- 16 ára

Júní 2017

Hefur þú áhuga á hönnun eða verkfræði?
Grunnnámskeið í þrívíddarhönnun þar sem þú lærir að hanna og teikna stálgrindarbrú í þrívíddarforritinu Audodesk Inventor.

Allir teikna sömu útfærsluna og verða leiðbeiningar á skjávarpa skref fyrir skref. Verkefnin verða uppfærð fyrir hvern tíma ef einhver dregst aftur úr.

Að lokininni hönnun setur þú brúna þína saman.
Brúin er gerð úr efni sem þátttakendur velja sér og leiðbeinandinn lætur í té. Efnið er þá tlibúið til samsetningar.

Þú átt svo módelið og tekur með heim þegar námskeiðið er búið.

Efni: Efni í brúna er innifalið.

Tími:


mánudagur


þriðjudagur


miðvikudagur


fimmtudagur

   föstudagur  

Alls 15 klukkutímar/22,5 kennslustundir

Leiðbeinandi: Magnús Eiríksson tæknifræðingur og kennari í Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 33.000 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Hafnarfirði, Flatahrauni 12.

Hámarksfjöldi: 12

SKRÁNING HÉR

Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í s. 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.