Tækniskóli unga fólksins

Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið 2016

Tækniskóli unga fólksins, júní 2015Tækniskólinn býður nú í annað sinn upp á námskeið fyrir ungt fólk í júní. Námskeiðin eru vikulöng og fara fram í Reykjavík og í Hafnarfirði.
Kennt er vikurnar 13. – 16. júní og 20. – 24. júní og eru námskeiðin
ýmist fyrir eða eftir hádegi.

Aldursviðmið: 12 til 16 ára.

Ólík námskeið eru í boði og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi:

Fatasaumur

Framtíðarflugmenn

Heimasíðan þín - vefforritun

Myndlistarnámskeið - Leitin að andlitum

Medalíur og rósir - málmsmíði

Rafrásarföndur  - raftækni

Sumarfjör með myndavél 

Tungumál framtíðarinnar - forritun

Tæknibrellur & 3D - margmiðlun

3D hönnun í Inventor - tækniteiknun


Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum
í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is