Störf í boði

Eftirtalin störf eru í boði - ráðning frá hausti 2017

Kennarastöður - haust 2017.Kennarastöður í eftirfarandi greinum eru í boði:

Byggingagreinar

  • Húsasmiður, húsagnasmiður, byggingariðnfræðingu, byggingarfræðingur eða byggingatæknifræðingur.

Upplýsingar veitir Gunnar Kjartansson í síma eða tölvupósti; gkj@tskoli.is.

Fluggreinar

  • Flugkennari í verklega kennslu (PPL) með gild flugkennararéttindi.

Upplýsingar og umsóknir í tölvupósti: cfi@flugskoli.is 

Vélstjórn og skipsstjórn

Vélstjórn og málmiðngreinar:

  • Véltækni- eða vélaverkfræðingur og vélfræðingur með starfsreynslu.
  • Vélvirki, stálsmiður eða rennismiður

Raftæknigreinar:

  • Rafvirki, rafeindafræðingur eða rafiðnfræðingur með góða þekkingu á rökrásum og iðnstýringum

Skipstjórnargreinar:

  • Skipstjóri með SD/SE réttindi

Upplýsingar veitir Jón Hjalti Ásmundsson í síma eða tölvupósti; joh@tskoli.is

Rafiðngreinar

  • Rafvirkjameistari eða tæknifræðingur á sterkstraumssviði. 
  • Rafeindavirkjameistari eða tæknifræðingur á veikstraumssviði.

 Upplýsingar veitir Valdemar G. Valdemarsson í síma eða tölvupósti; vgv@tskoli.is

Tölvugreinar

  • Tölvunarfræðingur

Upplýsingar veitir Guðrún Randalín Lárusdóttir í síma eða tölvupósti; grl@tskoli.is

Vefforritun

  • Vefforritari eða vefhönnuður

Upplýsingar veitir Ragnhildur Guðjónsdóttir í síma eða tölvupósti; rag@tskoli.is


Umsóknarfrestur er til 19.maí 2017

Umsóknir berist til Þórs Pálssonar aðstoðarskólameistara thp@tskoli.is ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða.

Jafnt konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. #kvennastarf
Sakavottorð fylgi umsókn.

Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi kennslugreinum, sbr. lög nr. 87/2008.

Öllum umsóknum verður svarað.


-------------------------------------------------

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins er líflegur vinnustaður með um 280 starfsmenn. Helstu starfsstöðvar skólans eru á Skólavörðuholti, Háteigsvegi og við Flatahraun. Glæsilegt mötuneyti er rekið á hverjum stað og skemmtilegir nemendur og uppátækjasamt starfsfólk einkennir vinnustaðinn.

-------------------------------------------------

Nánar um starfsemi Tækniskólans: