Steinaslípun

Steinaslípun

Haust 2017

Steinaslipun_kertastjakar

Vinnustofa við steinaslípun; hugmyndavinna, mótun, sögun, slípun og pólering.

Steinaslpun_pennastatif

Þátttakendur hanna og móta hluti úr eigin steinum. Hægt er að gera m.a. kertastjaka, klukku, tening, pennastand, löpp undir fánastöng o.fl.

Efni: Þátttakendur komi með sína eigin steina.

Tími:


Þriðjudagur
17:30 - 20:00

Þriðjudagur
17:30 - 20:00

Þriðjudagur
17:30 - 20:00

Þriðjudagur
17:30 - 20:00

Þriðjudagur
17:30 - 20:00

Alls 12,5 klukkustundir / 19 kennslustundir.

Leiðbeinandi: Rafn Gunnarsson múrarameistari og fyrrverandi
í Byggingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 40.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Kennsla fer fram í Tækniskólanum í Skerjafirði.

Hámarksfjöldi: 12.

SKRÁNING HÉR

SteinaslipunMargirHlutir Frá steinaslípunarnámskeiði

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.