Skrautskrift fyrir byrjendur

Skrautskrift fyrir byrjendur

5. - 26. nóvember 2015

Námskeiðið hentar öllum, hvort sem þeir telja sig skrifa vel eða illa.

Kennd er ákveðin tækni við að skrifa. Algengasta skrautskriftin er notuð, þ.e. Italic Calligraphy.

Efni: Þátttakendur mæta með sína eigin skrautskriftarpenna. Mælt er með pennasetti fyrir byrjendur með pennaoddi sem er 2 mm á breidd. Ekki þarf að fjárfesta í dýrustu gerðinni til að byrja með. Hægt er að fá sérstaka penna fyrir örvhenta. Einnig að koma með rúðustrikuð blöð - má vera bók en þarf að vera í A4 stærð.

Tími:

5. nóvember
fimmtudagur
18:00 - 20:00
12. nóvember
fimmtudagur
18:00 - 20:00
19. nóvember
fimmtudagur
18:00 - 20:00
26. nóvember
fimmtudagur 18:00 - 20:00

Alls 8 klukkustundir/12 kennslustundir.

Leiðbeinandi: Brynhildur Björnsdóttir grafískur hönnuður og kennari á Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 23.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 15.

SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar