Upplýsingatækniskólinn - dreifnám - Tölvubraut

Tölvubraut TBR16D

Kennslutilhögun - fjarnám og staðlotur

Kennslan fer að mestu leyti fram í fjarnámi gegnum kennsluvef Innu. Staðlota er í öllum áföngum í byrjun annar en misjafnt er eftir áföngum hve margar staðlotur eru yfir önnina, í flestum tilfellum ein til tvær.