Dreifnám

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám - nám með vinnu er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.

Innritun fyrir vorönn 2018 er opin frá 10. nóvember.
Á innritunarvef má sjá hvaða áfangar verða í boði.

Í dreifnámi getur áfangi verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðlotum.

Innritun er á umsokn.inna.is. þar er valin Upplýsingatækniskólinn og svo braut.

Upplýsingar um vorönn 2018

Áfangi Tölvubraut Undanfarar ()
 1. önn
FOR1TÖ05AD Forritun - inngangur
VSH1TO05AD Inngangur að vefsmíðum og hönnun
TÆK1TÖ05AD Talnakerfi og rökrásir   
GSÖ1TÖ05AD Notkun gagnasafna
2. önn
FOR1TÖ05BD Forritun - myndræn notendaskil (FOR1TÖ05AD)
VSH2TÖ05BD Vefsmíðar og hönnun (VSH1TO05AD)
TÆK2TÖ05BD Tölvutækni - skipulag vélbúnaðar (TÆK1TÖ05AD)
 
Áfangi Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Undanfarar ()
1. önn  
FSM1UF05AD Framsetning og myndvinnsla, I  
HON1UF05AD  Hönnun og formfræði
UTH1UF05AD  Upplýsingatækni
2. önn
FJÖ2UF05BD Prent-, ljósvaka- og netmiðlar  (FJÖ1UF05AD)
FSM2UF05BD  Framsetning og myndvinnsla, II (FSM1UF05AD)
HON2UF05BD Týpógrafía og grafísk hönnun
UTH2UF05BD Upplýsingatækni – vefsmíði (UTH1UF05AD)
Valgreinar
FJÖ2UX05BD Virkni og eðli fjölmiðla 
LJÓ2UF04CD Ljósmyndun – inngangur (FSM1UF05AD) 
GRM2UF04CD Grafísk miðlun – inngangur (HON2UF05BD)
HON2UX05BD Hönnun og margmiðlun
UTH2UX05BD Vefsmíði, stuttmynda- og ferilmöppugerð  (UTH1UF05AD)
     
Nemendur þurfa að hafa aðgang að sérhæfðum hugbúnaði í neðangreindum áföngum:    
Áfangar Hugbúnaður
UTH1UF05AD  Word, PowerPoint, Access  
FSM1UF05AD Photoshop  
FSM2UF05BD Photoshop, Word  
HON2UF05BD Illustrator, InDesign  
GRM2UF04CD  InDesign, Photoshop, Acrobat, Illustrator  
LJÓ2UF04CD  Photoshop

Hér er hægt að fletta upp eldri nöfnum áfanga.


Verkefnastjóri dreifnáms Upplýsingatækniskóla er Brynhildur Björnsdóttir, bbj@tskoli.is.

Upplýsingar um dreifnám brautanna:

Kennslutilhögun - fjarnám og staðlotur

Kennslan fer að mestu leyti fram í fjarnámi gegnum kennsluvef Innu. Staðlota er í öllum áföngum í byrjun annar en misjafnt er eftir áföngum hve margar staðlotur eru yfir önnina, í flestum tilfellum eru þær ein til tvær.

Staðlota Upplýsingatækniskólans verður auglýst síðar.


Upplýsingar fyrir dreifnám haustönn 2017:


Tölvubraut

Áfangi 1. önn Undanfarar
FOR1TÖ05AD Forritun - inngangur  
TÆK1TÖ05AD Talnakerfi og rásir  
VSH1TÖ05AD Inngangur að vefsmíðum og hönnun  
  2. önn  
FOR1TÖ05BD Forritun 2 (FOR1TÖ05AD)
GSÖ1TÖ05AD Notkun gagnasafna  

Upplýsinga- og fjölmiðlabraut

Áfangi 1. önn Undanfarar
FJÖ1UF05AD Inngangur að fjölmiðlun  
FSM1UF05AD Framsetning og myndvinnsla  
HON1UF05AD Hönnun og formfræði  
  2. önn  
FJÖ2UF05BD Prent-, ljósvaka- og netmiðlar  
  3. önn  
FJÖ2UX05BD Virkni og eðli fjölmiðla  

Nemendur þurfa að hafa aðgang að sérhæfðum hugbúnaði í neðangreindum áföngum en hægt er að kaupa nemendaleyfi að Adobe forritapakkanum hjá skólanum á bókasafni skólans:
Áfangar Hugbúnaður
FSM1UF05AD Photoshop
UTH1UF05AD Access, PowerPoint, Word
FSM2UF05BD Photoshop, Word
GRM2UF04BD Acrobat, Illustrator, InDesign, Photoshop
HON2UF05BD Illustrator, InDesign, Photoshop
LJÓ2UF04BD Photoshop
FSM2UX05BD InDesign, Photoshop
HON2UX05BD Illustrator
UTH2UX05BD Dreamweaver, Moviemaker / iMovie, Photoshop

Verkefnastjóri dreifnáms Upplýsingatækniskóla er Brynhildur Björnsdóttir, bbj@tskoli.is.


Upplýsingar um dreifnám brautanna:

Staðlota Upplýsingatækniskólans verður fimmtudaginn 31. ágúst n.k. og skiptist þannig:


Staðlota Upplýsingatækniskólans verður fimmtudaginn 31. ágúst n.k. og skiptist þannig:

Tölvubraut - stofa 626, Vörðuskóla

Kennari  Klukkan  Áfangi 
Geir Sigurðsson  18:30 TÆK1TÖ05AD 
Konráð Guðmundsson
18:30  FOR1TÖ05AD / FOR1TÖ05BD 
Karl Ágústsson  19:30  GSÖ1TÖ05AD / VSH1TÖ05AD 


Upplýsinga- og fjölmiðlabraut - 
stofa 635, Vörðuskóla

Kennari  klukkan  áfangi 
Hildur Guðmundsdóttir  18:00  HON1UF05AD 
Björgvin Ólafsson 18:30  FJÖ1UF05AD/FJÖ2UX05BD 
Sigurður S Jónsson  19:30  FSM1UF05AD 
Bjargey G Gísladóttir  20:00  FJÖ2UF05BD 


Þeir kennarar sem eru með seinni staðlotu sjá um þá tímasetningu sjálfir og láta vita á Innu.