Dreifnám

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.

Í dreifnámi getur áfangi verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðlotum.

Staðlota dreifnáms verður næsta laugardag, 14. janúar í Vörðuskóla

Tölvubraut - stofa 629:

Áfangi Kl. Kennari
FOR1A3DU 10:00 Sigríður Sturlaugsdóttir
GSÖ1G2DU 10:00 Sigríður Sturlaugsdóttir
VSH1A3DU 10:00 Sigríður Sturlaugsdóttir
FOR1B3DU 10:00 Sigríður Sturlaugsdóttir

Upplýsinga- og fjölmiðlabraut - stofa 635:

Áfangi Kl. Kennari
LJÓ2A3DU 10:00 Anna Fjóla Gísladóttir
GRM2A3DU 10:45 Svanhvít Stella Ólafsdóttir
FSM2A3DU 11:30 Jón Sandholt
HLÉ 12:15  
FJÖ1A3DU 12:30 Björgvin Ólafsson
HON1A3DU 13:15 Þórður Hall
FSM1A3DU 14:00 Karl Ágústsson
Nemendur þurfa að hafa aðgang að sérhæfðum hugbúnaði í neðangreindum áföngum:
Áfangar Hugbúnaður
UTH1A3DU Access, PowerPoint, Word
FSM1A3DU Photoshop
FSM2A2DU Photoshop, Word
HON2A2DU Illustrator, InDesign
GRM2A2DU Acrobat, Illustrator, InDesign, Photoshop
LJÓ2A3DU Photoshop

Verkefnastjóri dreifnáms Upplýsingatækniskóla er Brynhildur Björnsdóttir, bbj@tskoli.is.

Áfanga- og námsskipulagið:
Upplýsingar um dreifnám brautanna: