Dreifnám

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.

Í dreifnámi getur áfangi verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðlotum.

Innritun er á umsokn.inna.is.

Eftirtaldir áfangar eru í boði á haustönn 2017:

Tölvubraut

Áfangi 1. önn Undanfarar
FOR1TÖ05AD Forritun - inngangur  
TÆK1TÖ05AD Talnakerfi og rásir  
VSH1TÖ05AD Inngangur að vefsmíðum og hönnun  
  2. önn  
FOR1TÖ05BD Forritun 2 (FOR1TÖ05AD)
GSÖ1TÖ05AD Notkun gagnasafna  

Upplýsinga- og fjölmiðlabraut

Áfangi 1. önn Undanfarar
FJÖ1UF05AD Inngangur að fjölmiðlun  
FSM1UF05AD Framsetning og myndvinnsla  
HON1UF05AD Hönnun og formfræði  
  2. önn  
FJÖ2UF05BD Prent-, ljósvaka- og netmiðlar  
  3. önn  
FJÖ2UX05BD Virkni og eðli fjölmiðla  

Nemendur þurfa að hafa aðgang að sérhæfðum hugbúnaði í neðangreindum áföngum en hægt er að kaupa nemendaleyfi að Adobe forritapakkanum hjá skólanum á bókasafni skólans:
Áfangar Hugbúnaður
FSM1UF05AD Photoshop
UTH1UF05AD Access, PowerPoint, Word
FSM2UF05BD Photoshop, Word
GRM2UF04BD Acrobat, Illustrator, InDesign, Photoshop
HON2UF05BD Illustrator, InDesign, Photoshop
LJÓ2UF04BD Photoshop
FSM2UX05BD InDesign, Photoshop
HON2UX05BD Illustrator
UTH2UX05BD Dreamweaver, Moviemaker / iMovie, Photoshop

Verkefnastjóri dreifnáms Upplýsingatækniskóla er Brynhildur Björnsdóttir, bbj@tskoli.is.


Upplýsingar um dreifnám brautanna:

Staðlota Upplýsingatækniskólans verður fimmtudaginn 31. ágúst n.k. og skiptist þannig:


Staðlota Upplýsingatækniskólans verður fimmtudaginn 31. ágúst n.k. og skiptist þannig:

Tölvubraut - stofa 626, Vörðuskóla

Kennari  Klukkan  Áfangi 
Geir Sigurðsson  18:30 TÆK1TÖ05AD 
Konráð Guðmundsson
18:30  FOR1TÖ05AD / FOR1TÖ05BD 
Karl Ágústsson  19:30  GSÖ1TÖ05AD / VSH1TÖ05AD 


Upplýsinga- og fjölmiðlabraut - 
stofa 635, Vörðuskóla

Kennari  klukkan  áfangi 
Hildur Guðmundsdóttir  18:00  HON1UF05AD 
Björgvin Ólafsson 18:30  FJÖ1UF05AD/FJÖ2UX05BD 
Sigurður S Jónsson  19:30  FSM1UF05AD 
Bjargey G Gísladóttir  20:00  FJÖ2UF05BD 


Þeir kennarar sem eru með seinni staðlotu sjá um þá tímasetningu sjálfir og láta vita á Innu.