Raunfærninám

Almennt nám fyrir raunfærninámsnemendur á vorönn 2017

Kynningarfundur verður þriðjudaginn 17. janúar, kl. 16:00 - 17:00, á Skólavörðuholti í stofu 410.


Námsframboð, samkvæmt nýrri námskrá:

Enska: ENSK1LM05YT og ENSK2AE05AT
Íslenska: ÍSLE1UP05YT og ÍSLE2AA05AT
Stærðfræði: STÆR1BB05YT og STÆR2BR05AT

Samtals 30 nýjar einingar  - eða 18 gamlar einingar. Nemendur taka þann fjölda áfanga sem þeir þurfa eða ráða við. Ekki er nauðsynlegt að taka allt í einu.


Bókalisti fyrir ÍSLE2AA05AT:
Gylfagynning. Snorri Sturluson. Útg. Iðnú. 2011
Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. Útg. Bjartur

Innritun og upplýsingar hjá:

Kolbrúnu Kolbeinsdóttur, kk@tskoli.is, sími 514 9301.

Skipulag náms

Kennt verður

  • þriðjudaga kl. 17:00 – 21:20
  • miðvikudaga kl. 17:00 – 21:20
  • laugardaga kl. 8:10 – 12:30

Fyrsti kennsludagur er laugardagurinn 21. janúar.

Fyrri lotan:   

21. janúar – 2. mars: enska, íslenska, stærðfræði - fyrri áfangi, 1. þrep.

Seinni lotan

4. mars – 29. apríl: enska, íslenska, stærðfræði - seinni áfangi, 2. þrep.

Lotur/stundaskrá


Reyndir kennarar sjá um kennsluna

  • Enska: Magnús Ingimundarson
  • Íslenska: Katrín J. Svavarsdóttir 
  • Stærðfræði: Helga Björnsdóttir

Kennslan er aðlöguð hópnum og kennarar eru alvanir að kenna nemendum með lesblindu og stafsetningarörðugleika.

Ástundun og virkni eru lykilatriði.

Verð

Hver áfangi kostar kr. 15.000 (hver áfangi er 5 nýjar einingar/3 gamlar einingar)

Innritunargjald er kr. 12.000

Dæmi 1: Ef nemandinn þarf helming áfanganna, eða þrjá:

3 * 15.000 kr. = 45.000

innritunargjald + 12.000 kr. 

samtals = 57.000

Dæmi 2: Ef nemandinn þarf alla áfangana, eða sex:

6 * 15.000 kr. = 90.000 kr.

innritunargjald + 12.000 kr.

samtals = 102.000 kr.


Hér eru upplýsingar.