Dreifnám Tæknimenntaskólans

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám - nám með vinnu - er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.
Áfangi getur verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðbundnum lotum.
Fjöldi innritana í einstaka áfanga ræður því hvort þeir fari af stað.
Ekki verður gjaldfært af kreditkortum fyrr en ljóst er hvaða áfangar verða kenndir.

Dreifnám Tæknimenntaskólans er fjarnám með lotum, kennslan og námið er í gegnum Innu sem er kennslukerfi á netinu.


Eftirfarandi áfangar verða í boði í dreifnámi vorönn 2018:

Áfangi Heiti áfanga
EÐLI2GR05BT-D Hreyfing, kraftar og orka
EFNA2AE05BT-D Frumefni, sameindir og efnatengi
ENSK2OF05BT-D Fræðilegur orðaforði og Bandaríkin
ENSK3AM05CT-D Menning og Bandaríkin
ÍSLE2GO05BT-D Íslenskt mál og menningarsaga
ÍSLE3BF05CT-D Fornbókmenntir
STÆR2AH05BT-D Algebra og föll
STÆR3RV05CT-D Vigrar og hornaföll
UPPT1UT05AT-D Almenn tölvunotkun, skjalavistun, algengur hugbúnaður