Skilyrði ráðningar kennara Skipstjórnarskólans

Umsækjandi hafi:

  • kennsluréttindi
  • lokið skipstjórnarprófi D (3. stig) samkvæmt STCW-95, II/1, II/2
  • gilt atvinnuskírteini skipstjórnarmanns (STCW-95)
  • ARPA skírteini
  • ECDIS-skírteini
  • GMDSS-GOC skírteini
  • Æskilegt að viðkomandi hafi lokið Varðskipadeild (4. stig)