Nemendur og félagslíf

Félagslíf - Nemendafélag

Í Tækniskólanum er öflugt og fjölbreytt félagslíf. Innan hvers skóla er starfandi nemendafélag sem heldur utan um félagslíf skólans, klúbba, keppni innan og utan skólans og aðrar uppákomur. 

Nemendur sjá sjálfir um að móta, þróa og byggja upp þetta starf. Saman mynda nemendafélögin Nemendasamband Tækniskólans, NST.

Á þessa síðu eru væntanlegar upplýsingar um nemendafélag Skipstjórnarskólans.

Nemendafélagið á facebook.