Fréttir

Rafeindavirkjar slá í gegn

15.12.2016

  • Sýning nemenda í raftækni.

Frábær frammistaða

Nemendur á lokaönn í rafeindavirkjun voru að klára sveinsprófin.
Árangurinn er frábær eins og stundum áður og birtust nokkrar tíur í lokaeinkunn. Óhætt er að segja að kennsluaðferðir og fyrirkomulag í Raftækniskólanum sé að skila samfélaginu rafeindavirkjum sem eiga eftir að slá í gegn. 

Forvitnileg sýning

Nemendur voru með sýningu á lokaverkefnum í fjarskiptatækni og mekatrónik föstudaginn 16.desember í sal Raftækniskólans á Skólavörðuholti.
Hér var forvitnileg kynning á ferðinni sem sýndi hvað þessir frábæru nemendur hafa verið að bauka í vetur.
 

Á síðustu önn voru nokkur frábær verkefni til sýnis sem sjá má á Youtube 
Skjámyndir frá sýningunni sem var vor 2016:

Sýning nemenda í raftækni. Sýning nemenda í raftækni.