Námsskipulag

Kennslutilhögun 

Kennsla í Meistaraskólanum fer fram í dreifnámi, þ.e. fjarnámi með staðlotum, sem fer fram í húsnæði Tækniskólans á Háteigsvegi (áður Sjómannaskólinn).
Staðlotur verða tvær samkvæmt nýrri námsskrá  og er skyldumæting í þær.

Staðlotur  - ný námskrá vor 2017:

(allir nýnemar í Meistaraskóla innritast samkvæmt nýrri námskrá.)

Fyrir nemendur á 1. önn:

Fyrri lota 2. og 3. febrúar kl. 9 - 16  fög/áfangar 

Seinni lota 20. og 21. marskl. 9 -16  fög/áfangar 


Fyrir nemendur á 2. önn:

Fyrri lota 6. og 7. febrúar kl. 9 - 16  fög/áfangar 

Seinni lota 23. og 24. mars kl. 9 - 16  fög/áfangar 


Allar nánari upplýsingar um nám í Meistaraskólanum veitir: 
Ragnhildur Guðjónsdóttir á rag@tskoli.is eða í s. 514 9601.
Skrifstofa Meistaraskólans er í Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi.