Námsskipulag

Kennslutilhögun 

Kennsla í Meistaraskólanum fer fram í dreifnámi, þ.e. fjarnámi með staðlotum.
Staðlotur eru kenndar í húsnæði Tækniskólans á Háteigsvegi (áður Sjómannaskólinn).

Staðlotur verða tvær og er skyldumæting í þær.

Staðlotur haust 2017 - skyldumæting

Fyrri helmingur A-huta, 1. önn

Fyrri lota 4. og 5. september (skipting áfanga á annir).

Seinni lota 26. og 27. október

 

Seinni helmingur A-hluta, 2. önn

Fyrri lota 7. og 8. september (skipting áfanga á annir).

Seinni lota 23. og 24. október

 

B-hluti kjarni, 3. önn

Fyrri lota 11.  og 12. september (skipting áfanga á annir).

Seinni lota 2. og 3. nóvember


Allar nánari upplýsingar um nám í Meistaraskólanum veitir: 
Ragnhildur Guðjónsdóttir á rag@tskoli.is eða í s. 514 9601.
Skrifstofa Meistaraskólans er í Sjómannaskólahúsinu Háteigsvegi.