Stofudagar í hársnyrtingu

Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti.

Allir geta komið og fengið klippingu, litun, blástur, permanent, greiðslur o.fl. gegn vægu gjaldi.
Á karladögum á Skólavörðuholti eru allir karlar velkomnir í fría klippingu, þunnhærðir, sköllóttir, síðhærðir og allt þar á milli. Afgreitt er eftir númerum.

Gjaldskrá á stofudögum Hársnyrtideildar

Á Skólavörðuholtinu er Hársnyrtideildin á annarri hæð til hægri inn af aðalinngangi og er síminn þar 514-9182.
Nemendur sjá um stofudaga undir stjórn kennara.

Stofudagar Skólavörðuholti haust 2017:

Dagur dagsetning
tímasetning
önn nema
kennari
Þriðjudagur 29. ágúst kl: 13:00 - 17:00 5. önn SIN
Fimmtudagur 7. september kl: 08:10 - 11:00 5. önn HAG
Miðvikudagur 13. september kl: 08:10 - 12:00 5. önn HBJ
Miðvikudagur 20. september kl: 13:00 - 16:00 5. önn ETO
Þriðjudagur 26. september kl: 08:10  - 11:00 4.og 5. önn SIN
Fimmtudagur 28. september kl: 08:10  - 12:00 5. önn SIN
Þriðjudagur  3. október kl: 08:10 - 11:00 5.önn HRT
Föstudagur  6. október kl: 08:10  - 12:00 4.önn SIN
Mánudagur 9. okóber kl: 10:30 - 13:30 5.önn JOJ
Mánudagur  16. október kl: 10:30 - 14:30 5.önn ETO
Þriðjudagur 24. október kl: 12:00 - 16:00 4. önn ETO
Mánudagur 30 október kl: 10:30 - 14:30 4. og 5. önn HBJ
Miðvikudagur 1. nóvember kl: 08:10 - 11:00 4. önn HRT
Þriðjudagur 14. nóvember kl: 13:00 - 17:00 5. önn SIN
Miðvikudagur 22. nóvember  kl: 08:10 - 12:00  5. önn HBJ 

Sími á hársnyrtigangi er 514 9182

Karladagar á hársnyrtigangi haust 2017


 Dagur dagsetning  kl.   önn nema  kennari 
Mánudagur 11. september
10:30 - 13:30 5. önn JOJ
Fimmtudagur
19. október
08:10 - 11:00 5. önn HAG
Miðvikudagur  8. nóvember 08:10 - 12:00
4. og 5. önn
JOJ
Þriðjudagur
28. nóvember
08:10 - 11:00
4. önn
HAG

Sími á hársnyrtigangi er 514 9182