Dreifnám/kvöldnám Byggingatækniskólans

Um dreifnámskennslu í Byggingatækniskólanum:

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.
Í dreifnámi getur áfangi verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðbundnum lotum.

Áfangar 

Sótt er um á innritunarvef Innu og þar eru upplýsingar um framboð áfanga eftir að valin er Byggingatækniskólinn og viðeigandi braut.

Hér má sjá upplýsingar um hvaða áfangar verða í boði og hvernig/hvenær þeir eru kenndir.

Tímasetningar og skipulag kennslu

Kennarar munu verða í sambandi við nemendur með tölvupósti varðandi tímasetningar og fyrirkomulag áfanga.