Dreifnám/kvöldnám Byggingatækniskólans

Um dreifnámskennslu í Byggingatækniskólanum:

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Dreifnám er nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.
Í dreifnámi getur áfangi verið kenndur að öllu leyti í fjarnámi, að öllu leyti í staðbundnu námi eða að hluta í fjarnámi og hluta í staðbundnum lotum.

Áfangar í boði haust 2017

Sótt er um á innritunarvef Innu og þar eru upplýsingar um framboð áfanga á haustönn 2017 eftir að valin er Byggingatækniskólinn og viðeigandi braut: Skjámynd úr innritunarvef Innu.

Tímasetningar og skipulag kennslu

Kennarar munu verða í sambandi við nemendur með tölvupósti varðandi tímasetningar og fyrirkomulag áfanga.

Vor 2017 - áfangar í boði - kvöldskóli/dreifnám:

Húsasmíði

mán þri mið fim fös lau
VTR1GN12AD Almennt nám í raunfærnimati VTR1GN12AD TEK1GN03AD Almennt nám í raunfærnimati
GLU2HU04AD INR2AS06AD TEK1GN03BD
TRS3SA02AD   TEK2HU03AD
LOK3HU04AD TEK2HU03BD
  TEK3HU03CD

Málaraiðn

mán þri mið fim fös lau
INM302D Almennt nám í raunfærnimati LIF102D TEK1GN03AD Almennt nám í raunfærnimati
SKS103D LIF202D TEK1GN03BD
  TES102D  

Húsgagnasmíði

mán þri mið fim fös lau
VTR1GN12AD  Almennt nám í raunfærnimati VTR1GN12AD TEK1GN03AD Almennt nám í raunfærnimati
GLU2HU04AD INR2AS06AD TEK1GN03BD
TRS3SA02AD   TEK2HU03AD

Pípulagnir

mán þri mið fim fös lau
  Almennt nám í raunfærnimati   TEK1GN03AD Almennt nám í raunfærnimati
Fjarnám:
TGT1TÆ03AD Grunnteikning í tölvu EÐA TEK1GN03AD sem er í kvöldskóla
TTC1TÆ03AD Þessi tekinn fyrir 1. fagteikniáfanga TPL103

Múraraiðn

mán þri mið fim fös lau
  Almennt nám í raunfærnimati   TEK1GN03AD Almennt nám í raunfærnimati
TEK1GN03BD

Tækniteiknun

Allir áfangar kenndir í fjarnámi
TGT1TÆ03AD, TAT4TÆ03CD, TTC1TÆ03AD, TBT4TÆ03CD, TÞT1TÆ03AD, TKT2TÆ03AD, TRT2TÆ03AD