Prófa- og verkefnasýning

Verkefna og prófsýningardagur og birting einkunna

Komið og skoðið verkefnin ykkar og úrlausnir prófa

Hverri önn lýkur með verkefna og prófsýningardegi. Á þessum degi geta nemendur skoðað úrlausnir sínar og verkefni hjá kennara og eru allir hvattir til að koma og spjalla við kennara.
Opnað er fyrir einkunnir í Innu kl. 9 sama dag.

Staðfesta val

Einnig ef val er óstaðfest þá þurfa nemendur að fara yfir það með umsjónarkennara og staðfesta í Innu þennan sama dag.

Staðsetning umjónarkennara og próf- og verkefnasýninga er auglýst í frétt/tilkynningu frá skólanum bæði hér á vefnum og á auglýsingarskjám skólans.