Skólanámskrá

Skólanámskrá - Námsvísir

Um námið í Tækniskólanum


Á undirsíðum er að finna upplýsingar um flest er snýr að námi í Tækniskólanum.

Fjölbreytt nám á mörgum brautum í áfangakerfi

Námi í bóklegum og verklegum greinum er skipt niður í áfanga sem hver um sig varir í eina önn. Áfangar gefa einingar eftir því hve viðamiklir þeir eru. Námslok miðast við að nemendur hafi lokið tilskildum áföngum og einingafjölda eins og tilgreint er í brautarlýsingum í skólanámskrá/námsvísi.
Á undirsíðum er t.d. að finna áfangalýsingar, brautarlýsingar, skólanámskrá í prentvænu formi, upplýsingar um skólasókn og próf og námsmat og margt fleira.