Skissuteikning

Skissuteikning

26. apríl - 10. maí 2017

Þátttakendur læra undirstöðu skissutækninnar. Áhersla er lögð á línur og einföld form. Nánasta umhverfi verður skoðað og rými innanhúss og utan. Þátttakendur vinna í skissubækur, gera einfaldar æfingar með býanti og penna, skoða skyggingar og fleira.

Forkröfur: Engar.

Efni: Mætið með skissubók í A5 stærð, blýant HB, strokleður, tússpenna í nokkrum stærðum, lítið vatnslitakitt og pensla.

Tími:

26. apríl
miðvikudagur
17:30 - 20:00
3. maí
miðvikudagur
17:30 - 20:00
8. maí
mánudagur
17:30 - 20:00
10. maí
miðvikudagur
17:30 - 20:00

Alls 10 klukkutímar / 15 kennslustundir

Fullbókað er á námskeiðið en ef þú skráir þig ferðu á biðlista og haft verður samband um leið ef pláss losnar.

SKRÁNING HÉR

Leiðbeinandi: Kolbrún Sigurðardóttir (KolSi) myndlistarmaður, hönnuður og kennari.

Námskeiðsgjald: 30.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 15

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.