Skapandi hugsun

Skapandi hugsun

Haust 2017

Að öðlast kjark til að deila hugmyndum sínum og öðlast innsýn í skapandi ferli frá hugmynd til verkloka.

Á námskeiðinu er farið í gegnum margs konar æfingar sem stuðla að hugarfarsbreytingu og efla sjálfstraustið. Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja láta af sjálfsritskoðun og óframfærni sem heldur aftur af okkur þegar kemur að því að prófa nýja hluti, gera mistök og læra af þeim.

Þátttakendur vinna heimavinnu milli tíma.

Forkröfur: Engar.fimmtudagur
18:00 - 21:00

fimmtudagur
18:00 - 21:00

fimmtudagur
18:00 - 21:00

fimmtudagur
18:00 - 21:00

Alls 12 klukkutímar/18 kennslustundir

Leiðbeinandi: Ingibjörg Petra Guðmundsdóttir hönnuður frá The Art Institute of Fort Lauderdale  með BA í sjónlistum og MA.ED. frá Listaháskóla Íslands. Ingibjörg hefur unnið margskonar verkefni sem grafískur hönnuður bæði hér heima og erlendis auk þess að vinna við margskonar hliðarfög í kvikmyndagerð.

Námskeiðsgjald: 36.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 12.


SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.