Silfursmíði

Silfursmíði fyrir byrjendur og lengra komna

11. september - 30. október | 26. september - 14. nóvember 2017

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á smíði eðalmálma. Þátttakendur læra að beita helstu verkfærum gull- og silfursmíðinnar og að vinna með eldinn í mótun skartgripa. Þátttakendur smíða skartgripi eftir sínum eigin hugmyndum.

Leiðbeinendur: Halla Bogadóttir og Harpa Kristjánsdóttir gull- og silfursmiðir.

Námskeiðsgjald: 80.500 kr.

Efni:
Inniðfalið er efni að andvirði 12.000 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning:
Tækniskólinn á Skólavörðuholti.

Hámarksfjöldi: 8


Leiðbeinandi: Harpa Kristjánsdóttir gull- og silfursmiðir

11. september
mánudagur
18:00 - 21:20
18. september
mánudagur
18:00 - 21:20
25. september
mánudagur
18:00 - 21:20
2. október
mánudagur
18:00 - 21:20
9. október
mánudagur
18:00 - 21:20
16. október
mánudagur
18:00 - 21:20
23. október
mánudagur
18:00 - 21:20
30. október
mánudagur
18:00 - 21:20

Alls 26,5 klukkutímar / 40 kennslustundir

Fullbókað er á silfursmíði sem hefst 11. september.
Ef þú skráir þig ferðu á biðlista og haft verður samband um leið ef pláss losnar.

SKRÁNING HÉR


Leiðbeinandi: Halla Bogadóttir gull- og silfursmiðir.

26. september
þriðjudagur
18:00 - 21:20
3. október
þriðjudagur
18:00 - 21:20
10. október
þriðjudagur
18:00 - 21:20
17. október
þriðjudagur
18:00 - 21:20
24. október
þriðjudagur
18:00 - 21:20
31. október
þriðjudagur
18:00 - 21:20
7. nóvember
þriðjudagur
18:00 - 21:20
14. nóvember
þriðjudagur
18:00 - 21:20

Alls 26,5 klukkutímar / 40 kennslustundir

SKRÁNING HÉR

Bordi-Appelsinugulur

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Smelltu hér til að skoða fréttabréf Endurmenntunarskólans og til að skrá þig á póstlistann okkar.