Rafeindatækni framhald

Rafeindatækni framhald

18. - 25. nóvember 2017

Á námskeiðinu er farið í notkun forrita við hönnun rafeindarása. Farið í fræðilegar hliðar rafeindtækni, sem snúa að einföldum rafeindarásum. Bóklega hlið námskeiðsins fer að mestu leiti fram á netinu. Öll bókleg gögn verða aðgengileg í Innu. Verkefni verða unnin í Rökrásum o.fl.

Í staðbundnu lotunum er farið í handverk og læra þáttakendur að æta og fræsa prentplötur fyrir rafeindarásir. Þáttakendur setja saman tvö smíðaverkefni úr plötunum sem þeir hanna.

Farið verður í:

  • Lóðningaræfingar
  • Ætingu og fræsun
  • Rásir settar sama
  • Verkefni prófuð

Forkröfur: Þátttakendur þurfa að hafa  lokið námskeiðinu Rafeindatækni fyrir byrjendur.

Staðbundnar lotur:

18. nóvember
laugardagur
10:00 - 14:30
25. nóvember
laugardagur 10:00 - 14:30

Leiðbeinandi: Sigursteinn Sigurðsson, rafeindavirkjameistari og kennari í Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 52.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Efnisgjald innifalið í námskeiðsverði.

Staðsetning: Tækniskólinn á Skólavörðuholti

Hámarksfjöldi: 8

https://namsnet.tskoli.is/applications/?progid=11224Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Einnig er hægt að hafa samband við skólastjóra Raftækniskólans á vgv@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.