Nemendafélag

Nemendasambandið -NST, nemendafélög og nemendatengill

Velkomin/nn í hóp nemenda við Tækniskólann!NST, logo Nemendasambands Tækniskólans

Hér má finna nokkur atriði sem gott er að vita.

Nemendafélag er í hverjum fagskóla en svo er nemendasamband sem sér um viðburði fyrir alla nemendur Tækniskólans.

Stjórn NST:

Davíð Snær Jónsson Hjörtur Andri Hjartarson Jens Þórarinn Jónsson
Lillý Karen Pálsdóttir
Davíð Snær Jónsson
formaður
Hjörtur Andri
Hjartarson skemmtanastjóri
Jens Þórarinn
Jónsson
tæknistjóri
Lillý Karen Pálsdóttir 
auglýsingastjóri
Natan Geir Guðmundsson Oddur Þór Unnsteinsson Snædís Draupnisdóttir Tumi Ólason
Natan Geir Guðmundsson
skemmtanastjóri
Oddur Þór Unnsteinsson
meðstjórnandi
Snædís Draupnisdóttir
ritari
Tumi Ólason
skemmtanastjóri

Nemendasamband Tækniskólans, NST

  • Ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir eða óskir um viðburði hafið samband við nst@tskoli.is.
  • Sími NST: 665 1109.

Finndu okkur á Facebook Merki Youtube Instragram-merkið

Nemendafélag Uppýsingatækniskólans (Eniac)

Félagsmálafulltrúi / Nemendatengill

Allir nemendur Tækniskólans og aðstandendur þeirra geta haft samband við nemendatengil Tækniskólans um allt er varðar félagsmál innan skólans.
Félagsmálafulltrúi er Þorvaldur Guðjónsson.

Upplýsingar frá forvarnarfulltrúa:

Á hverri önn er í boði reykleysisnámskeið í skólanum, nemendum að kostnaðarlausu.
Hvetjið endilega unglinga sem reykja til að fara á námskeiðið. 

Forvarnarfulltrúi í skólanum er Guðlaug Kjartansdóttir