Töflubreytingar

Töflubreytingar

Töflubreytingar eru eingöngu fyrir þá sem ekki fengu áfanga í töflu samkvæmt vali, töflubreytingar eru gerðar rafrænt í Innu. Eftir að opnað hefur verið fyrir stundatöflur, getur nemandi óskað eftir töflubreytingu, sjá auglýstan frest í upphafi annar.

Töflubreytingar - Leiðbeiningar fyrir nemendur