Inna - Kennsluvefur

Inna og kennsluvefur og námsnet

Inna

Nemendur geta tengst upplýsingaforritinu Innu af heimasíðu skólans. Í Innu geta þeir fylgst með námsferli sínum, viðveruskráningu og einkunnum. Nemendur (og foreldrar nemenda sem eru undir 18 ára aldri) fá aðgangsorð að Innu og leiðbeiningar um notkun forritsins í upphafi annar. Sjá afgreiðslu lykilorða hér.

Kennsluvefur

Í Innu er kennsluvefur þar sem nemendur nálgast kennslugögn, verkefni og fyrirmæli frá kennurum. 

Námsnetið (tengill neðst á vefsíðum Tækniskólans)

Námsnetið er notað í námskeiðum sem haldin eru á vegum Endurmenntunarskólans.  Aðgangs- og lykilorð að námsnetinu eru þau sömu og að Innu.