Námsvísir

Námsvísir Tækniskólans

Námsvísir er skólanámskrá Tækniskólans Skólinn starfar eftir áfangakerfi. Námi í bóklegum og verklegum greinum er skipt niður í áfanga sem hver um sig varir í eina önn. Áfangar gefa einingar eftir því hve viðamiklir þeir eru. Námslok miðast við að nemendur hafi lokið tilskildum áföngum og einingafjölda eins og tilgreint er í brautarlýsingum í námsvísi.

Námsvísir skólaárið 2015-2016 á prentvænu formi. 
Verið er að vinna í viðauka fyrir námsvísir fyrir skólaárið 2016 - 2017. 


Einstakir kaflar Námsvísis:

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
Gildi Tækniskólans
Stjórnskipan og starfslýsingar
Jafnréttisstefna
Viðbrögð við áföllum
Forvarnarstefna - Ráðgjöf við nemendur
Inntökuskilyrði
Námsval
Íþróttir
Skólareglur og skólasókn
Próf og námskröfur
Upplýsingar til forráðamanna og um foreldráð og fleira  
Inna - Kennsluvefur
Starfsáætlun - Kennsluáætlun
Bókasafn og upplýsingaþjónusta Tækniskólans
Húsakynni
Mötuneyti
Meðferð ágreiningsmála
Sjálfsmat og gæðamál
Ný námskrá almennra áfanga

 

Námsvísir skólaárið 2014-2015
Námsvísir skólaárið 2013-2014
Námsvísir skólaárið 2012-2013
Námsvísir skólaárið 2011-2012
Námsvísir skólaárið 2010-2011
Námsvísir skólaárið 2009-2010 
Námsvísir skólaárið 2008-2009

(Athugið að námsvísarnir eru á pdf formi og þeir eru yfir 300 síður.)