Námsgagnalisti - bókalisti

Bókalisti - námsgagnalisti

Námsgagna- og bókalisti fyrir hvern og einn nema birtist neðarlega til hægri á forsíðu í Innu.

Námsgagnalisti er neðarlega hægra megin á forsíðu Innu.

Námsgagnalisti dagskóla og dreifnáms haustönn 2017 (excel)

Birt með fyrirvara um breytingar.

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innuhægra megin efst í stundatöflunni 

Kennsluefni og verkefni fyrir nokkra áfanga í Raftækniskólanum má finna á Rafbók - Netbókasafni rafiðnaðarins.
Til að nota rafbok.is þarf nemandi  að skrá sig hér og búa til lykilorð

Gull og silfur - nám til sveinsprófs er rafbók sem Iðnú gefur út. Hún er þýðing á norskri kennslubók í gull- og silfursmíði, og verður fyrst um sinn aðeins aðgengileg á netinu. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku, sjá nánar á vef Iðnú.