Mat á námi úr öðrum skólum

Láttu meta fyrra nám til eininga.

Mat á námi úr öðrum skólum

Nám úr öðrum skólum er metið með einkunn, þ.e. einkunn flyst með nemandanum ef kostur er. Heimilt er að láta þess getið á prófskírteini ef nám er metið úr öðrum skólum.

  1. Með umsókn um skólavist skal leggja fram staðfest afrit prófskírteinis/ brautskráningar eða annarra gagna sem meta á, eða gefa Tækniskólanum heimild til að sækja fyrri námsferil í INNU.
  2. Niðurstaða mats birtist í INNU.