Málmhönnun

Málmhönnun Nýtt

14. október - 18. nóvember 2017

Spennandi tækifæri til að læra undirstöðuatriði í málmsmíði. Kennd er meðferð og mótun smíðastáls.

Námskeiðið er verklegt og gera þátttakendur eftirfarandi verkefni:

  • Teningur logsoðinn
  • kertaslökkvari úr járni smíðaður í eldsmiðju og silfurkveiktur
  • Járnrós formuð með gasloga og töng
  • Útikertastjaki smíðaður úr járni. MIG/MAG soðinn.

Efnisgjald: Allt efni innifalið

Tími:

14. október
laugardagur
09:00 - 13:00
21. október
laugardagur
09:00 - 13:00
28. október
laugardagur
09:00 - 13:00
4. nóvember
laugardagur
09:00- 13:00

Alls 16 klukkustundir / 24 kennslustundir

Leiðbeinandi: Leifur Halldórsson málmsuðukennari við Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 50.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Námskeiðið er kennt í Tækniskólanum í Hafnarfirði

Hámarksfjöldi: 12

Sækja um námskeið


Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mæting.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar