Listrænt rafmagn

Listrænt rafmagn - Nýtt

1. - 22. mars 2018

Á námskeiðinu er unnið með raflýsingu og raflagnir hvort sem er á hagnýtan eða listrænan hátt.  Hægt er að vinna með eigin hugmyndir og eigin aðföng og/eða vinna verkið frá grunni. Unnið er með díóðulýsingu t.d. til þess að lýsa upp smærri líkön og einnig stærri verkefni. Allar gerðir raflýsingar og rafbúnaðar verða nýtt, allt eftir hugmyndum hvers og eins.

Forkröfur: Ekki eru gerðar neinar aðrar forkröfur en brennandi áhugi á að skapa eitthvað athyglisvert.

Efni: Ekki innifalið en kostnaði verður haldið í lágmarki.
Leiðbeinandi hefur samband við þátttakendur varðandi efni áður en nákskeið hefst.

Tími:

1. mars
fimmtudagur
17:30 - 21:30
8. mars
fimmtudagur
17:30 - 21:30
15. mars
fimmtudagur
17:30 - 21:30
22. mars
fimmtudagur
17:30 - 21:30

Alls 16 klukkustundir/24 kennslustundir

Leiðbeinandi: Tómas Jónsson rafvirki og tæknifræðingur.

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Tækniskólinn á Skólavörðuholti

Hámarksfjöldi:  10

Sækja um námskeið


Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mæting.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar