Dreifnám / Kvöldnám

Dreifnám/kvöldnám Tækniskólans

Nám utan dagskóla sem sameinar kosti fjar- og kvöldnáms. 

Haustönn 2017 

Opnað er fyrir dreifnám og námsáætlun kynnt í Innu https://nam.inna.is  mánudaginn 21. ágúst. 


Innritun í dreifnám er opin fram að kennslu ef pláss er í hópana.

Innritun í Dreifnám/kvöldnám

Í dreifnámi fer kennsla fram í gegnum kennsluvef skólans og/eða í staðnámi.

Dreifnám er í boði í eftirtöldum skólum:

Byggingatækniskólinn

Meistaraskólinn

Raftækniskólinn

Skipstjórnarskólinn

Tæknimenntaskólinn - Almennt nám

Upplýsingatækniskólinn

Véltækniskólinn