IMDG - endurnýjun

IMDG endurnýjun

15. mars 2018

Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO)

Þátttakandi þarf að hafa lokið grunnnámskeiði IMDG.

Farið verður yfir helstu nýjungar í meðferð og flutningi á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum. Þekking á alþjóðlegum og íslenskum reglum um meðferð og flutning á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum rifjuð upp og endurnýjuð.

Forkröfur: Hafi lokið námskeiðinu IMDG meðferð á hættulegum farmi

ATH: Venjulega endurnýjunarkrafa IMDG skírteina er þrjú ár. Hafi menn ekki gilt skírteini eru miklar líkur á að skipið verði stoppað og því haldið þar til reglum er fullnægt.

Tími:

15. mars
fimmtudagur
08:30 - 11:30

Alls 3 klukkutímar

Leiðbeinandi: Einar Guðmundsson

Námskeiðsgjald: 23.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 16

SKRÁNING HÉR

Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í sími 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.