Kennsluvefur - leiðbeiningar

Kennsluvefur - leiðbeiningar

Kennsluvefur Innu:

Dagskóla- og dreifnámsnemendur nota nýjan kennsluvef Innu, nam.inna.is, sem er þægilegt að nota í símum og spjaldtölvum, auk venjulegra tölva.

Námsnetið:

Námsnetið, namsnet.tskoli.is, er enn notað í námskeiðum Endurmenntunarskólans en kennsluvefur Innu mun taka það yfir. Meðfylgjandi myndband er í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn er yfirlit og almenn kynning á Námsnetinu en seinni hlutinn snýst um verkefnaþáttinn o.fl.