Gjaldskrá

Gjaldskrá Tækniskólans

Nám í dagskóla (verð á önn):

Skóli Braut Skólagjöld á önn Afsláttur ef greitt
er á gjalddaga
Skólagjöld
með greiðsluafslætti
Byggingatækniskólinn Byggingagreinar 43.350 5.000 38.350
Byggingatækniskólinn Tækniteiknun 33.670 5.000 28.670
Tæknimenntaskólinn Einhverfudeild 33.670 5.000 28.670
Tæknimenntaksólinn Nýbúa- og sérdeild 25.200 5.000 20.200
Handverksskólinn - hár,gull,föt Hársnyrtideild 43.350 5.000 38.350
Handverksskólinn - hár,gull,föt Fataiðn 33.670 5.000 28.670
Handverksskólinn - hár,gull,föt Gull- og silfursmíði 43.350 5.000 38.350
Tæknimenntaskólinn Hönnunarbraut 33.670 5.000 28.670
Raftækniskólinn Raftækniskólinn 43.350 5.000 38.350
Skipstjórnarskólinn Skipstjórnarskólinn 33.670 5.000 28.670
Tækniakademían Margmiðlunarskólinn 150.000   150.000
Tækniakademían Vefþróun 150.000   150.000
Tæknimenntaskólinn Tæknimenntaskólinn 25.200 5.000 20.200
Upplýsingatækniskólinn  K2 33.670   5.000  28.670
Upplýsingatækniskólinn Tölvubraut 33.670 5.000 28.670
Upplýsingatækniskólinn Upplýsinga- og fjölm. 33.670 5.000 28.670
Véltækniskólinn Véltækniskólinn 43.350 5.000 38.350
 
Skráningargjald til útskriftar 12.000  

Gjaldskrá p-áfangar:

Einingarverð 5000 kr. / eining

Gjaldskrá dreifnáms (verð á önn):

Innritunargjald 12.000
Einingarverð 5.000 kr. / eining

Samkvæmt reglum Tækniskólans eru skólagjöld ekki endurgreidd

Dagskólanemendur sem taka áfanga í dreifnámi greiða sama einingargjald og dreifnámsnemendur en þurfa ekki að greiða innritunargjald.