GMDSS ROC og GOC námskeið

GMDSS ROC

6. - 10. nóvember 2017

Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi

Námskeiðið er tvískipt: GMDSS ROC og GMDSS GOC

  • GMDSS -ROC er viku námskeið   Forkröfur: Smáskipapróf
  • GMDSS-GOC er tveggja vikna námskeið

Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.

Efnisþættir: Kynntar reglur Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) og alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), NAVTEX - sjálfvirk móttaka á öryggistilkynningum, stafrænt valkall DSC, radiotelex, INMARSAT - gervihnattafjarskipti, radíóneyðarbaujur, - EPIRB, COSPAS/SARSAT, ratsjársvari (SART). Verklegar æfingar.

GMDSS-ROC námskeið
6. - 10. nóvember 2017
Takmarkað skírteini fjarskiptamanns - gildir við strandsiglingar

Forkröfur: Smáskipapróf.


Tími:

6. nóvember
mánudagur
08:10 - 12:40 og 13:10 - 17:35
7. nóvember
þriðjudagur
08:10 - 12:40 og 13:10 - 15:15
8. nóvember
miðvikudagur
08:10 - 12:40 og 13:10 - 17:35
9. nóvember
fimmtudagur
08:10 - 12:40
10. nóvember
 föstudagur 08:10 - 12:40 (próf)

Alls 30 klukkutímar

Leiðbeinandi: Þórður Þórðarson kennari við Skipstjórnarskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 86.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Staðsetning: Upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Hámarksfjöldi: 12


SKRÁNING HÉR

Bordi-Appelsinugulur


Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu.

Smelltu hér og skoðaðu fréttabréf Endurmenntunarskólans og skráðu þig á póstlistann okkar.