Forritun í Python

Forritun í Python - Nýtt

7. - 16. nóvember 2017

Viltu læra að forrita?
Grunnnámskeið þar sem þú lærir almenn grunnatriði í forritun. Þú lærir meðal annars um breytur, skilyrðissetningar, lykkjur og fylki.

Til að kynnast þessum atriðum verður notað forritunarmálið Python, sem er eitt það vinsælasta í dag.

Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu eða kunnáttu í forritun til að sækja námskeiðið.

Tími:
7. nóvember
þriðjudagur
18:00 - 22:00
9. nóvember
fimmtudagur
18:00 - 22:00
14. nóvember
þriðjudagur
18:00 - 22:00
16. nóvember
fimmtudagur
18:00 - 22:00

Alls 16 klukkutímar/24 kennslustundir

Leiðbeinandi: Karl Ágústsson kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 45.500 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti


Hámarksfjöldi:  12


SKRÁNING HÉR


Ath! Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara.

Nánari upplýsingar fást hjá Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Smelltu hér til að skoða fréttabréf Endurmenntunarskólans og til að skrá þig á póstlistann okkar.