Flugklúbbur

Flugklúbbur Flugskóla Íslands

Flugvélar flugklúbbs FÍ eru;

Tvær C-172, ein C-152 ,Beechcraft Sundowner 180 og Tecnam JF2002 Analog TF-IFE (eldri) og ein 

Piper TF-PIA.

Skilyrði fyrir klúbbaðild

1. Aðildarfélagar verða að vera með einkaflugmannspróf.

2. Ekki má bóka vélarnar í kennslu, en hægt er að nota þær til endurnýjunar áritunar hjá prófdómara SGS.

3. Ef farið er út á land og dvalið er yfir nótt, reiknast biðtímagjald. Greiða þarf að lágmarki 2 flugtíma fyrir hvern sólahring, hvort sem flogið er eða ekki.  Ef veður hamlar flugi fellur gjaldið niður (þ.e. 2 tíma gjaldið).

4. Einungis má lenda á skráðum flugvöllum samkvæmt AIP.

5. Verði tjón sem hlýst af vítaverðu gáleysi flugmanns, greiðir hann skemmdir að því marki sem tryggingar bæta ekki.

Verðskrá

Aðildargjald er 250.000 kr sem greiðist tilbaka þegar viðkomandi segir sig úr klúbbnum.

Mánaðargjald er 8.400 kr. sem er óendurkræft.

Verðskrá 1. apríl 2016

    Verð fyrir flugklúbbsmeðlimi   Fullt verð
Flugklúbbur TF- FTI 19.200kr.   27.500kr.
Flugklúbbur TF - JEG 19.200kr.   27.500kr.
Flugklúbbur TF -BON 19.200kr.   27.500kr.
Kennsluvél / Flugklúbbur TF - IFF
16.900kr.   23.900kr.
Tecnam eldri
TF - IFE
16.900kr.

23.900kr.