Verðskrá

Verðskrá

Viðskiptabanki Flugskóla Íslands er Landsbanki Íslands, þar sem nemendum Flugskóla Íslands býðst fjármögnun á mjög hagstæðum kjörum.  Lánasjóður Íslenskra Námsmanna lánar einnig til atvinnuflugnáms og flugvirkjanáms.

Flugskóli Íslands er stoltur aðili að kjarasamningi við FÍA - Félag Íslenskra Atvinnflugmanna. 

Ekki er unnt að breyta eða gefa afslátt af launum flugkennara þar af lútandi.  

Verðskrá miðast við fullt staðgreiðsluverð.

Hægt er að óska eftir bindandi tilboðum í verklegt flugnám hjá Flugskóla Íslands á skrifstofu skólans að Flatarhrauni 12, Hafnarfirði.

Leiguverð flugvéla innheldur eldsneyti og aðra kostnaðarliði við grunnleigu loftfars, s.s. tryggingu og opinberra leyfa.  Leigutaki ber alfarið ábyrgð á loftfarinu á meðan á leigutíma stendur og skal leita fyrirfram samþykkis skólans (flugafgreiðslu) fyrir notkun á ómalbikuðum flugvöllum á Íslandi og utanlands.  Ekki er heimilt að lenda á ósamþykktum lendingarstöðum eða óvöltuðum lendingarstöðum (sjá nánar í AIP og NOTAMS).

Útgáfa vottana og staðfestinga

  • Staðfestingar vegna náms - 2000 kr.
  • Endurútgáfa námsvottunar/prófskírteini og starfsvottana flugliða - 3000 kr.


Greiðslukort

  • Ef greitt er með AMEX greiðslukorti bætist við 3,9% álag ofan á uppgefin verð.
  • Ef greitt er með öðrum greiðslukortum (VISA, MASTERCARD) bætist við 0,9% álag ofan á verðin.

Verðskrá Flugskóla Íslands - Gildir frá 1.maí 2017. 

Einkaflugmannsnám  

Bóklegt nám - Sumarið 2017

Bóklegt námskeið er haldið þrisvar sinnum á ári, ávalt í byrjun Jan, Maí/Jún og Sept.

Bóklega námið felst í 150 klst námskeiði sem kennt er í kvöldskóla. Innifalið í verði er aðgangur að kennslukerfinu námsnet og kennsluefni (PPL) bækur og taska. Öll Önnur kennslugögn s.s. plotter, flugreiknistokkur og sjónflugskort er einnig innifalið.

Verð: 260.000 kr

Skráning er hér.

Einkaflugmannspakki A (Tecnam P2002JF) 

Innifalið í einkaflugmannspakka A er: 

150 klst, bókleg kennsla, próf í 10 vikna staðnámi, ásamt PPL (A) bókum, gögnum, tösku, flugleiðsögustiku, rennistokk og sjónflugskorti, útgáfa flugnemaheimildar (áður sólóskírteini).

Verkleg 45 klst. PPL(A) kennsla á Tecnam P2002JF. 

Verð: 1.585.000 kr   

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Skráning er hér.


Einkaflugmannspakki B (Cessna 172 SP) 

Innifalið í einkaflugmannspakka B er:

150 klst. bókleg kennsla, próf í 10 vikna staðnámi, ásemt PPL(A) bókum, gögnum, tösku, flugleiðsögustiku, rennistokk og sjónflugskorti, útgáfa flugnemaheimildar (áður sólóskírteini).

Verkleg 45 klst. PPL(A) kennsla á Cessna 172 SP. 

Verð: 1.755.000 kr

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Skráning er hér.

Bóklegt atvinnuflugmannsnám - Haust 2017 

Innifalið í náminu er: 

720 klst. bókleg kennsla í staðnámi. Námstími tekur 9 mánuði.

ATPL (A) bækur frá Oxford og einkennisfatnaður.

Lánshæft hjá LÍN.  

Verð: 1.195.000 kr     

Skráningargjald í námið er 100.000 kr          

Skráning er hér.                 

Grunnnám flugfreyju og flugþjóna ( ATH. Ekkert námskeið er áætlað á næstunni)

Þetta námskeið er bara selt til flugrekanda - fyrirtækja í flugi. EKKI til einstaklinga. 

Innifalið í náminu er:

Bókleg kennsla og próf í 8 vikna staðnámi.  Námsbækur og gögn. Verkleg þjálfun og kennsla. 

Verð: 235.000 kr                                  

Flugkennaranámskeið 2017

Innifalið í náminu er: 

Bókleg kennsla í 10 vikna staðnámi, námsbækur og gögn.

30 klst. verkleg þjálfun á Tecnam P2002JF flugvél ( og spunaæfingar á Cessnu ).  Ef nemandi óskar eftir annari tegund flugvélar við kennslu, þarf að greiða mismunakostnað flugvélaverðs (C172SP).

Athugið: Gjöld Samgöngustofu og prófdómara, ásamt leigu á flugvéla vegna próftöku er ekki innifalinn.

Verð:    1.140.000 kr     

Skráning er hér.

 Flugfloti - Flugaðferðaþjálfi   Verð miðast við klukkustund án kennara. 

Cessna 152 II - 2 sæta flugvél 

Verð: 23.990 kr

Tecnam P2002JF - 2 sæta flugvél

Verð: 23.990 kr

Cessna 172 SP - 4 sæta flugvél 

Verð: 27.850 kr 

Piper Seminole PA-44-180 - 4 sæta flugvél     

Verð: 66.900 kr                              

ALX Flugaðferðaþjálfi     

Blindflugsaðferðaþjálfi - SEP/MEP módel  

Verð: 19.700 kr

Áhafnastarfs- og þotuþjálfi - Light Jet /Medium Jet módel  

Verð: 21.700 kr                       

Kynnisflug:      

Tecnam P2002JF eða Cessna 152 II - 2 sæta flugvél og kennari: 

 Verð: 9.500 kr 

Cessna 172 SP - 4 sæta flugvél og kennari: 

Verð: 12.000 kr 


Skráning hér:                                    

Tímaverð flugkennara skv. kjarasamning FÍA - 1.júlí 2016 - Verð miðast við klukkustund.

PPL (A) Einkaflumannskennsla

Verð: 7.300 kr

CPL(A) Atvinnuflugmannskennsla - einshreyfils flugvél 

Verð: 8.100 kr

CPL(A)ME Atvinnuflugmannskennsla  - fjölhreyfla flugvél 

Verð: 8.800 kr

SEP (A) Flokkstegundarkennsla - einshreyfils flugvél

Verð: 8.100 kr

MEP(A) Flokkstegundarkennsla- Fjölhreyfla flugvél 

Verð: 8.800 kr

IR(A) Blindflugsáritunarkennsla 

Verð: 8.800 kr

FI(A) Flugkennaravottun - kennsla 

Verð: 8.100 kr. 

Meira nám hjá Flugskóla Íslands:  

Flugvirkjanám - Haust 2017

Innifalið í náminu er 2400 klst. bókleg og verkleg kennsla, ásamt fatnaði. Námsgögn og kennsla er á ensku. 

Skráningargjald er 100.000 kr  sem gengur upp í heildarkostnað við staðfestingu á plássi. 

Námskeiðsgjald : 4.150.000 kr.  

Lánshæft hjá LÍN, samkvæmt lánareglum þeirra.

Skipta má greiðslum í 3 hluta, samkvæmt neðangreindri áætlun.

1. greiðsla 1.sept 2017  - 1.350.000 kr. 

2. greiðsla 3.sept 2018 - 1.350.000 kr..

3. greiðsla 1.febrúar 2019 - 1.350.000 kr.. 

Skráning er hér.

MCC  - Vor 2017

Innifalið í námskeiðinu er 25 klst. bókleg kennsla í staðnámi. Námsbækur og gögn og 20 klst. verkleg þjálfun og kennsla í ALX áhafnasamstarfsþjálfa - Light Jet módel. 

Verð: 425.000 kr

Skráning er hér.

            

Framtíðarflugmenn - 2 daga námskeið fyrir 14 - 16 ára unglinga NÝTT.    

Tveggja daga námskeið, kynnast störfum í flugi og við flug. Skoðunarferðir, kynning á öllum störfum sem tengjast flugi og endað á flugi þar sem nemandinn fær að fljúga sjálf/ur. 

Verð: 29.900 kr                       

Upprifjunarnámskeið flugkennara - 2017

Tvö kvöld í síþjálfun flugkennara.  Upprifjun í kennslufræði, reglum, mannlegri getu, breytingum og fyrirlestrar um tiltekin málefni sem brýnt er að koma áleiðis í kennslu.  

Verð: 16.000 kr     

Skráning er hér.

MCC og JOC námskeið - Vor 2017:  

MCC  20 tímar í ALX JET módeli með kennara. 

Verð: 425.000 kr.

JOC  16 tímar í ALX JET módeli með kennara 

Verð: 320.000 kr.   


MCC/JOC - tilboð 700.000 kr 

Skráning er hér.