Fréttir

Örfá sæti laus í flugvirkjanám

8/11/17

Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í flugvirkjanámi Flugskóla Íslands sem hefst 4.september n.k.


Flugskóli Íslands í samstarfi við Lufhansa Resource Technical Training hefur réttindanám til flugvirkjaréttinda með túrbínuréttindi B 1-1 réttindi, haldið í samræmi við kröfur EASA Part 66.

Flugvirkjanám - upplýsingar á síðu námsins.


Fagstjóri flugvirkjanámsins er Pétur Kristinn Pétursson og veitir hann allar nánari upplýsingar um námið. 

Netfang:  petur@flugskoli.is.

Sækið um hér:  IFA  vinsamlegast lesið inntökuskilyrði.Til baka Senda grein