Fréttir

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/7/17

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini. 

Lesa meira
ATPL hópur Flugskóla Íslands, ásamt skólastjóra Flugskóla Íslands, skólameistara Tækniskólans og aðstoðarskólameistara.

Metfjöldi atvinnuflugmanna útskrifaður - 5/26/17

Flugskóli Íslands brautskráði 58 nemendur miðvikudaginn 24. maí. Þetta er stærsti hópur atvinnuflugmanna sem nokkur skóli hefur útskrifað hér á landi. Fyrirtækin Air Atlanta, Icelandair, Wow Air og Norlandair veittu nemendum verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu. 

Lesa meira
Mynd frá Flugmálafélagi Íslands frá flugsýningu á Reykajvíkurflugvelli.

Flugdagurinn - flugsýning og nýtt kynningarmyndband - 5/31/17

Flugskóli Íslands tekur þátt í Flugdeginum og flugsýningunni næstkomandi laugardag 3. júní kl. 12 - 15  á Reykjavíkurflugvelli við Flugvallarveg.
Kennarar og nemar skólans verða á svæðinu til að svara spurningum um námið. Þá verða flugvélar skólans og flugvélamótorar flugvirkja til sýnis. 
ALLIR VELKOMNIR !

Nýtt kynningarmyndband skólans hefur verið frumsýnt.

Lesa meira

Framtíðarflugmenn sumarið 2017. - 6/22/17

Eitt námskeið hefur þegar verið haldið fyrir nemendur á aldrinum 14 - 16 ára.
Tvö námskeið verða haldin í júlí en fullbókað er á þau - sjá nánar í frétt.
Hægt er að fara kynnisflug ef þú hefur áhuga á flugi en komst ekki á þessi námskeið í sumar. 

Lesa meira