Fréttir

Kynningarefni - flugvirkjanám

Opið fyrir innritun í flugvirkjanám haust 2017 - 4/6/17

Flugskóli Íslands er í samvinnu við Resource Group, Aviation Technical Training division (LRTT Ltd.) um réttindanám til flugvirkjaréttinda með túrbínuréttindi B1.1 réttindi.
Umsóknareyðublað er hér :  IFA-umsokn
Vinsamlegast fyllið út og sendið á  petur@flugskoli.is 

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu um páskana 2017 - 4/5/17

Skrifstofa Tækniskólans verður með eftirfarandi opnunartíma um páskahátíðarnar 2017. Skrifstofa Tækniskólans á Skólavörðuholti verður opin 10.-12. apríl og 18.-19.apríl.

Skrifstofa Tækniskólans - Flugskóla Íslands í Flatarhrauni 12 í Hafnarfirði;

  • Lokuð  10.apríl - 21.apríl  Næsti opnunardagur verður 24.apríl kl.09:00-15:00.
  • Verklega deildin er opin alla páskana.  Símar verklegu deildar eru 5149410 /  8251500.

Utan þess tíma er hægt að senda póst á info@flugskoli.is

Lesa meira

Flutningur verklegrar deildar - 3/16/17

Flugskóli Íslands er þessa dagana að flytja verklega aðstöðu sína um fáeina metra í aðstöðu sem leigð er til langframa af ISAVIA.
Frá og með 16.mars 2017  mun verkleg deild vera til húsa í suðurenda slökkvistöðvar á Reykjavíkurflugvelli á 2.hæð.

Sömu símanúmer og póstföng verða til staðar, en einhver truflun verður á símasambandi meðan á flutning stendur. Hægt er að hringja í 8251500 á meðan eða senda póst á flightdesk@flugskoli.is.

Sjá skjal hér :  PDF Ný aðstaða

Lesa meira

Framtíðarflugmenn - námskeið í sumar fyrir 14 - 16 ára - 3/15/17

Nú er komin dagsetning fyrir þriðja námskeiðið í sumar. 21.- 22. júlí.
Þetta er námskeið fyrir 14 - 16 ára sem stefna hátt. 
Þessi námskeið hafa verið vinsæl og tvö fyrri námskeiðin fylltust strax. Skráning hafin á þriðja námskeiðið.


Lesa meira