Fréttir

Næturflug

Næturflugsáritun - 9/7/17

Yfirflugkennari vill minna alla flugnema á að öðlast næturflugsáritun hið fyrsta, sér í lagi þá er hyggja á að fá blindflugsáritun eða atvinnuflugmannsskírteini. 

Lesa meira

Flugvirkjanám - undirbúningsnámskeið - 6/26/17

Eins og síðustu ár verður í boði að taka undirbúningsnámskeið í stærðfræði, ensku og eðlisfræði fyrir verðandi flugvirkja. Þetta er valkvætt fyrir nemendur og þarf að skrá sig sérstaklega á námskeiðið.
Kennt verður eftir klukkan 16.30 á daginn. 28. 29. og 30. ágúst.

Lesa meira
Nemendur Flugskólans í kennslustofu í Hafnarfirði.

Undirbúningsnámskeið og inntökupróf fyrir ATPL nemendur - 6/23/17

Í boði eru námskeið í stærðfræði og eðlisfræði.

Kennt verður dagana: 21. 22. og 23. ágúst.
Verð fyrir námskeið með prófi er kr. 19.900.- 

Lesa meira

Opnunartími skrifstofu - 5/19/17

Skrifstofa Flugskólans að Flatahrauni er lokuð frá og með 6. júní til og með 11. ágúst.

Á þessum tíma fer öll afgreiðsla fram í verklegu deildinni á Reykjavíkurflugvelli.

Símanúmer og netföng fyrir upplýsingar eru í frétt. 

Lesa meira