Bókleg fræði

Bóklegt efni

Flugskóli Íslands kennir samkvæmt evrópskum stöðlum til útgáfu einkaflugmannsskírteinis.

Bóklegt nám inniheldur eftirfarandi atriði;

Skammst.
Klst
Enskt heiti
Íslenskt heiti
 LAW
15 klst
Air Law
Flugreglur
 AGK  21 klst
Aircraft General Knowledge
Almenn þekking á loftförum
 FPP  21 klst
 Flight Performance and Planning
Afkastageta og áætlanagerð
 HPL  12 klst
 Human Performance
Mannleg geta
 MET  21 klst
 Meteorology Flugveðurfræði
 NAV  33 klst
 Navigation Flugleiðsaga
 OPS    6 klst  Operation Verklagsreglur í flugi
 POF  15 klst
 Principles of Flight
Flugfræði  ( lofteðlisfræði )
 COM    6 klst
 Communication Talstöðvarsamskipti
 Samtals  150 klst