Næstu námskeið

JOC - Jet Orientation Course námskeið

JOC - Þotuþjálfunarnámskeið

2.8.2017

Flugskóli Íslands heldur JOC - Jet Orientation Course námskeið, með fyrirvara um fjölda þátttakenda.

Nánari upplýsingar um tímasetningu og skráningu gefur aðstoðaryfirkennari verklegrar kennslu;,

Sölvi Þórðarson (solvi(hja)flugskoli.is).

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem hafa lokið MCC áhafnasamstarfsnámskeið og vilja öðlast betri þjálfun og reynslu vegna flugmannavals flugrekenda.

TILBOÐSVERÐ NÁMSKEIÐS TIL 30.APRÍL 2017275.000 kr.

(Verðskrá : 320.000 kr. Sjá Verðskrá )


Skráning fer fram í gegnum á heimasíðu skólans - HÉR