Næstu námskeið

Flugvirkjanám 4.sept 2017

11.1.2017

Opið er fyrir umsóknir i nám í  B1.1 Turbine Engined Aircraft grunnnám flugvirkjunar, sem hefst haustið 2017. Námið er 5 annir að lengd (2400 klst) og er kennt á ensku.  Frekari námslýsingar má finna hér - Flugvirkjanám

Verð

Heildarverð námskeiðs (5 annir) 2017 er 4.150.000 kr.

Skráningargjald er 100.000 kr, sem gengur upp í heildarkostnað við staðfestingu á plássi.

Greitt er síðan reglulega í hlutum eftir því sem náminu vegnar áfram.

Áætlaðir greiðsludagar eru eftirfarandi;

  • Skráningargjald við staðfestingu á námi   - 100.000 kr.
  • 1. greiðsla - 1.september 2017                - 1.350.000 kr.
  • 2. greiðsla - 3.september 2018                - 1.350.000 kr.
  • 3.greiðsla - 1.febrúar 2019                        - 1.350.000 kr.

Nánari upplýsingar um greiðslu veitir skrifstofa Flugskóla Íslands.

Umsóknarferli

Umsóknareyðublað :   Umsokn 2017

Vinsamlegast fyllið umsóknareyublað út og sendið síðan inn umsókn á petur@flugskoli.is 

Öll viðhengi með umsókn verða að vera í PDF skjali.  Að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin gild.

Einnig má koma með hana útprentaða til  skrifstofu Flugskólan Íslands að Flatarhrauni 12, Hfj.  milli kl.10 -15 alla virka daga, nema föstudaga milli 10-14. 

Umsóknarfrestur

Opið er fyrir umsóknir til 15.apríl 2017.

Allar umsóknir eru því næst metnar og vænta má svara við umsókn um miðjan apríl.