Næstu námskeið

B1.1- B 1.3 námskeið fyrir flugvirkja  18.apríl 2017

12.1.2017

Í samvinnu við LRTT verður haldið upp á viðbótarnám í flugvirkjun; B1.1 Turbine Engined Aeroplanes to B.1.3 Helicopter Turbine Engine - Þyrluflugvirkjun

Fagið er M12 Helicopters

Námskeiðið miðast við kennsludagana:

  • 18.APR - 17.MAÍ 2017 fyrir M12

Skráningarfrestur er til 1.apríl 2017.

Staðfestingargjald er 100.000 kr. Til þess að námskeiðið verði haldið þarf lágmarks þátttöku. 
Verð er 395.000 kr 
Innifalið eru öll kennslugögn, kennsla og aðstaða.

Skráning á www.flugskoli.is - hér
Skráning og nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá petur@flugskoli.is