Næstu próf

ATPL(A) upptökupróf

Næstu próf eru 15.-19 maí 2017.    Skráningarfrestur er til 12.maí.             

Skráning hér

 Prófin eru haldin að Flatahrauni 12.

Innritun er undir skráning.

Nemendum er EKKI heimilt að hafa með sér síma eða önnur raftæki með sér í próf.

Nemendur mega hafa með sér óforritanlegar reiknivélar í próf.

Prófgjald er EKKI endurgreitt.  Ef nemandi er veikur skal tilkynna það samdægurs til skrifstofu og skal vottorði skilað innan þriggja virkra daga frá prófdegi. Ef vottorði er skilað er hægt að flytja prófgjald fram á næstu próftörn.

Hér má sjá Prófreglur.